Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stórkrossi
ENSKA
red starfish
LATÍNA
Asterias rubens
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Stórkrossi
STH
Asterias rubens

[en] Starfish
STH
Asterias rubens

Skilgreining
einn algengasti krossfiskurinn við Ísland (og víðar); hann er fimmarma, gul- eða rauðleitur og er í fjörum og á grunnsævi. Hann getur orðið um hálfur metri í þvermál
Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 218/2009 frá 11. mars 2009 um að aðildarríki, sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi, leggi fram aflaskýrslur (endurútgefin)
Skjal nr.
32009R0218
Athugasemd
Var áður ,krossfiskur´ en það er heiti alls flokksins Asteroidea. Breytt 2012.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
starfish

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira